« Nostrum Design | Ađalsíđa | Akureyrarkirkja »

Mánudagur 9. júní 2008

Myndir á Marínu

Nú erum viđ Helga Kvam búnar ađ setja myndir upp hjá Marínu, Strandgötu 53 á Akureyri. Ţar setti ég samsettu (montage) myndirnar sem ég hef veriđ ađ vinna eftir jólin. Markmiđiđ hjá mér er ađ ná ađ búa til dálítiđ dularfullra myndir ţar sem ýmislegt býr tákn og jafnvel ćvintýri.

Ţarna eru líka nokkrar myndir úr seríunni minni um heita vatniđ sem endurnýjanlegan orkugjafa ásamt eldri myndum. Svo fć ég póstkortin mín úr prentun líklega í ţessari viku eđa nćstu og ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig ţau koma út.

Hér er mynd sem Völundur tók daginn sem fyrsta skemmtiferđaskipiđ kom til Akureyrar og lagđi upp viđ hafnarbakkann fyrir framan Marínu.

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.