« Ný lífsreynsla | Ađalsíđa | Ást í Bolungarvík »

Fimmtudagur 7. ágúst 2008

Sóđalegur hver

Ég var ađ mynda á Ţeistareykjum í gćr og varđ fyrir vonbrigđum međ umgengnina um hverina á svćđinu. Fullt af drasli, flöskum og plastúrgangi. Svćđiđ er ćgifagurt og hverirnir einstaklega fallegir svo ţetta stakk í augun.

Ég tel afskaplega mikilvćgt ađ gengiđ sé vel um ţađ náttúrundur sem er á Ţeistareykjum enda sýndist mér ađ ţeir sem vinna ţarna viđ boranir séu ađ ganga vel um. Ţví velti ég fyrir mér hvers vegna og hverjir ganga svona um hverina og hverjir í raun beri ábyrgđ á svćđinu.

kl. |Ljósmyndun

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.