« Til baka | Ađalsíđa | ashes and snow »

Sunnudagur 23. nóvember 2008

Óvenju slök myndgćđi frá Morgunblađinu

Ég hef oft dáđst ađ ljósmyndurum Morgunblađsins og hversu flinkir fagmenn ţeir eru. Mig hefur dreymt um ađ komast međ tćrnar ţar sem ţau hafa hćlana. Ţví brá mér ţónokkuđ ţegar ég sá ljósmynd af flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar og ćtlađi ekki ađ trúa mínum eigin augum. Ţađ er ekkert faglegt viđ ţessa mynd, hún er hreyfđ, hún er ekki í fókus og hvorugt gert á listrćnan hátt sem gćti afsakađ vinnubrögđin.

Hér má sjá ţessa mynd međ frétt í blađinu. Ég vil hvetja blađiđ til ađ halda áfram ţví góđa starfi sem veriđ hefur á blađinu og nota frekar mynd úr myndasafni ef takan á stađnum hefur misheppnast svo herfilega ađ ţetta er besta myndin.

kl. |Ljósmyndun

Álit (1)

Ţetta eru nú alveg ótrúleg vinnubrögđ!

Mánudagur 24. nóvember 2008 kl. 16:09

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.