« Litir í húsum á Akureyri | Ađalsíđa | Óvenju slök myndgćđi frá Morgunblađinu »

Miðvikudagur 12. nóvember 2008

Til baka

Út var ađ koma bók eftir Helga Guđmundsson sem heitir "Til baka". Ég gerđi montage (samsetta ljósmynd) á kápu bókarinnar en hana má sjá í myndasafninu mínu ásamt upphaflegu útgáfunni sem ég gerđi.

Á bókarkápu segir:
Hér sendir Helgi frá sér skáldsögu, byggđa á hörmulegri reynslu hans sjálfs og fléttar inní hana efni og persónum sem eru hreinn skáldskapur, en gerir söguna allt í senn - beiskjulausa, lifandi og spennandi.

Ţetta er heillandi bók um blákaldan veruleika sem höfundurinn horfist í augu viđ af stóískri ró.

Ég las handrit bókarinnar áđur en ég gerđi bókarkápuna og heillađist af ţví hversu stórkostlega Helgi tekst á viđ viđfangsefniđ. Ţar sem hann er án fullrar međvitundar í veikindum sínum og ţví fastur í e.k. viđjum međvitundarleysis setti ég hann fastann í björg, hér stuđlaberg viđ Hofsós međ tilvísun í gömlu ţjóđsögurnar ţar sem menn festust hjá álfum í klettum og björgum. Vegurinn í myndinni er síđan leiđin "Til baka" til lífsins.

kl. |Ljósmyndun

Álit (1)

Kristbjörg:

Fallegt hjá ţér Lára mín:)

Föstudagur 14. nóvember 2008 kl. 19:28

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.