Vefurinn aftur tekinn í notkun
Eftir tveggja ára hlé ákvað ég að breyta vefnum mínum úr fastri myndasýningu í að vera minnispunktar um ýmis atriði sem mér þykja áhugaverð. Það hefur oft gagnast mér að hafa þessa dagbók þegar minnið brestur. Bæði um gagnlega tengla og fleira.