Fćrslur í september 2003
« ágúst 2003 |
Forsíđa
| október 2003 »
Mánudagur 1. september 2003
Viđ Gísli og Kátur fórum frábćra ferđ ađ Öskju á laugardaginn. Veđriđ var dásamlegt og hitinn fór aldrei niđur fyrir 16 gráđur ţó viđ vćrum komin langt inn í land. Hér eru
myndirnar úr ferđinni.
Continue reading "Fariđ í Öskju" »
kl. 01:00|
/
||
Mánudagur 1. september 2003
Miðvikudagur 3. september 2003

Hér er Ida Semey ađ lćra ađ setja upp síma og myndablogg í MH. Hún ćtlar ađ nota ţetta í fjarkennslu í spćnsku og nota kennslufrćđi vinnubóka (portfolio). Spennandi verđur ađ sjá hvernig gengur.
kl. 10:21|
/
||
Föstudagur 5. september 2003

Viđ í Rótaryfélagi Akureyrar erum nú međ skiptinema sem fćrđi okkur fána ađ heiman. Ţetta er ekki góđ mynd hjá mér enda tekin inni en ég lćt hana vera hér engu ađ síđur. Hér er skiptineminn sem vill kalla sig "Junior" međ forsetanum okkar honum Stefáni.
kl. 13:07|
||
Laugardagur 6. september 2003
Ég var ađ lesa frétt á
Aljazeera um konur í Írak, hélt ađ ég vćri ađ fara ađ lesa grein um konur sem hefđu ekki haft nokkur tök á ađ afla sér menntunar eđa geta stundađ nokkra atvinnu. Hvađ ţá ađ ţćr fengju fćđingarorlof - en ég hafđi rangt fyrir mér.
Continue reading "Konur í Írak" »
kl. 19:23|
||
Sunnudagur 7. september 2003
I sent this message with PhoneBlog from
Hex
kl. 20:59|
||
Þriðjudagur 9. september 2003

Ég skrapp út í sveit í dag og fannst passandi ađ taka mynd af Vindheimaöxlinni til ađ skrásetja hversu lítill snjór er í fjallinu. Ég held ađ ég hafi aldrei séđ minna ţar. En allavega á ég ţá myndina nćsta ár;-)
kl. 16:21|
||
Þriðjudagur 16. september 2003
Skilabođ send međ Bloggsíma
Hex
kl. 09:40|
||
Þriðjudagur 16. september 2003
Skilabođ send međ Bloggsíma
Hex
kl. 15:46|
||
Miðvikudagur 17. september 2003
I just wrote some thoughts on reasons that might lead to
online conflicts based on my experience in the Kidlink project for over a decade. The director of Kidlink Odd de Presno did put it on our web and I thought it might be of value to those who plan to work on online projects with kids.
kl. 12:00|
||
Miðvikudagur 17. september 2003
Skilabođ sendi međ Bloggsíma
Hex
kl. 15:52|
||
Miðvikudagur 17. september 2003
Miðvikudagur 17. september 2003
Rćđa send međ Bloggsíma
Hex af fundinum.
kl. 20:22|
||
Miðvikudagur 17. september 2003
Miðvikudagur 17. september 2003
Ingibjörg Sólrún fjallar um framtíđarsýn, hugmyndafrćđi og innra starf flokksins sent úr Bloggsíma
Hex
kl. 20:34|
||
Föstudagur 19. september 2003
Skilabođ send frá Frćđslusetri Austurlands á Fáskrúđsfirđi međ Bloggsíma
Hex
kl. 10:26|
||
Föstudagur 19. september 2003
Skilabođ send međ Bloggsíma
Hex um starfiđ í Grunnskóla Fáskrúđsfjarđar.
kl. 11:40|
||
Föstudagur 19. september 2003

Ćfđi myndavélina ţegar ég var á ferđ međ Ađalheiđi Birgisdóttur sem var í kosningabaráttu í nýju sameinuđu sveitarfélagi Búđa- og Stöđvarhrepps.
kl. 12:34|
/
||
Föstudagur 19. september 2003

Fór og heimsótti Gunnar Ţorstein Halldórsson í Fáskrúđsfirđi, hann var skólabróđir Fífu systur hér í gamla daga og léđi fyrir nokkrum árum okkur systrum íbúđina sína í París.
kl. 14:16|
||
Mánudagur 22. september 2003
Skilabođ send međ Bloggsíma
Hex
kl. 08:51|
||
Þriðjudagur 23. september 2003
Nemendur í UTN102 í Fjölbrautaskólanum viđ Ármúla verđa fyrstir nemenda ađ spreyta sig á símblogg í námi međ ađstođ Hex. Afar spennandi tilraun.
Skilabođ send međ Bloggsíma
Hex
kl. 11:48|
/
||
Þriðjudagur 23. september 2003
Í dag gekk ég frá samningi viđ
Ţekkingu um samstarf fram ađ áramótum til ađ byrja međ. Ţekking er öflugt fyrirtćki sem býđur upp á fjölbreytta ţjónustu en ég hef fylgst međ ţeim í nokkur ár og litist vel á ţađ sem fyrirtćkiđ er ađ gera. Ţeir hafa ekki áđur veriđ ađ skođa ţjónustu viđ menntastofnanir eftir ađ tölvukerfi og hugbúnađur hefur veriđ settur upp svo ţađ verđur gaman ađ sjá hvernig slíkt samstarf gengur.
kl. 22:55|
||
Miðvikudagur 24. september 2003
Skilabođ send međ Bloggsíma
Hex
kl. 14:59|
||
Fimmtudagur 25. september 2003
Eins og ţeir sem nćst mér standa vita ţá er ég búin ađ vera ađ skrifa meistaraprófsritgerđ í ţónokkurn tíma. Í upphafi hlakkađi ég svolítiđ til ađ spreyta mig á viđfangsefninu sem fjallađi um fartölvur í Menntaskólanum á Akureyri. Ég hafđi ímyndađ mér sisvona í upphafi ađ ég vćri sćmileg í stafsetningu, ţokkaleg í málfari, afleit í setningafrćđi og stautfćr í heimildaskráningu. Ţetta myndi ţó bjargast međ hjálp góđra manna og ég gćti einbeitt mér ađ frćđilegu innihaldi ritgerđarinnar ţar sem mín meginvinna myndi liggja. Nú ţegar ég er ađ leggja síđustu hönd á verkiđ efast ég hinsvegar stórlega.
Continue reading "Réttritun, málfar, setningafrćđi og heimildir" »
kl. 09:35|
||
Föstudagur 26. september 2003
Ég rakst á vefsíđu frá landsbókasafni Dana međ verkefni á vegum menningarmálaráđuneytis ţeirra um
danska hljóđsögu. Ég varđ mjög hrifin og ţykir ţetta framtak Dana mjög skemmtilegt. Ţarna má finna rćđur Kristjáns X, lög frá Sirkusrevíunni frá 1935 og margt fleira. Ţekkir einhver til ţess ađ hér á landi sé veriđ ađ safna íslenskri hljóđsögu markvisst?
kl. 14:55|
||
Mánudagur 29. september 2003

Ţetta er útsýniđ út um gluggann í nýju vinnunni hjá Ţekkingu, ekki slćmt;-)
kl. 13:30|
||
Mánudagur 29. september 2003
Var ađ lesa
pistil Jóns Erlendssonar um glósugerđ nemenda. Ég hef oft velt ţví fyrir mér hversu gagnlegur ţessi námsmáti er ađ skrifa eftir kennurum. Auđvitađ er gott ađ taka niđur punkta en stundum eru ţetta heilu ritverkin. Sumir fá sér fartölvur til ađ vera fljótari... er ţađ rétt notkun á fartölvu í námi?
kl. 22:00|
||