Fćrslur í október 2003

« september 2003 | Forsíđa | nóvember 2003 »

Fimmtudagur 2. október 2003

Alexander, Daníel og Bjarki


Heimsókn í kennslustund í Borgarhólsskóla.

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 2. október 2003

Daníel talar í tíma


Skilabođ send međ Bloggsíma Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 2. október 2003

Gísli Gunnarsson í Borgarhólsskóla


Skilabođ send úr Borgarhólsskóla međ Bloggsíma Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Fimmtudagur 2. október 2003

Sveina, Eyrún og Oddvar


Tekiđ í tölvutíma í Borgarhólsskóla.

kl. |Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 6. október 2003

Stafrćn gjá

Í dag er ég ađ kenna á námskeiđi um stafrćnu gjána og er m.a. ađ taka fyrir hvernig Kidlink hefur unniđ međ götukrökkum og einnig krökkum einangrađra ţjóđflokka s.s. í Amazon.

kl. |Kidlink / UT || Álit (0)

Mánudagur 6. október 2003

Lói í KHÍ


Skilabođ sendi ég .
knúiđ af Bloggsíma Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Laugardagur 11. október 2003

Haustţing Samfylkingarinnar


Kristján L. Möller í rćđustól, Oktavía Jóhannesdóttir ritar fundargerđ.

kl. |Pólitík || Álit (0)

Mánudagur 13. október 2003

Sól út um gluggann í vinnunni


Mynd sendi: ég
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (2)

Þriðjudagur 14. október 2003

Hver á sveitirnar?


Skilabođ send úr fjörunni viđ Brávelli međ GSMbloggi Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Þriðjudagur 14. október 2003

Sólarupprásin


Sólarupprásin var einstaklega fögur í morgun ţegar ég var ađ ganga úti međ Káti, óendanleg litadýrđ og formfögur ský. Ekki auđvelt ađ ná ţessu á einn farsíma en gefur hugmynd ađ upphafi á fögrum degi.
Mynd sendi: Lára međ GSMbloggi Hex

kl. |Dýrin / Tilveran || Álit (1)

Fimmtudagur 23. október 2003

Inga Rannveig og Birna Sísí


Bróđurdćturnar á góđri stund, innimyndir eru ekki nógu góđar úr símanum sendar međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Föstudagur 24. október 2003

Kerfisstjórafundur

Í dag og á morgun er haldinn fundur kerfisstjóra í framhaldsskólum á vegum 3F- Félags um upplýsingatćkni og menntun. Á fundinum sem haldinn er í húsnćđi Opinna kerfa eru yfir 20 kerfisstjórar víđa af landinum sem bćđi hlusta á fyrirlestra og miđla ţekkingu sinni hver til annars.

Continue reading "Kerfisstjórafundur" »

kl. |UT || Álit (0)

Föstudagur 24. október 2003

Talblogg af kerfisstjórafundi


Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |UT || Álit (0)

Laugardagur 25. október 2003

Diddi einbeitir sér


Sigurđur Haraldsson kerfisstjóri í MH einbeitir sér á fyrirlestri á kerfisstjórafundi 3F. Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Mánudagur 27. október 2003

Meistaraprófiđ í höfn

Á laugardaginn útskrifađist ég međ meistarapróf í uppeldis- og menntunarfrćđi frá Kennaraháskóla Íslands. Mikiđ óskaplega er gott ađ hafa lokiđ ţessu loksins eftir mikla vinnu og margar andvökur. Ég gerđi rannsókn á fartölvum í námi og kennslu viđ Menntaskólann á Akureyri á árunum 1999-2001 og ţótti vćnt um ađ í dag birtist einmitt frétt um ţetta á vef skólans.

Continue reading "Meistaraprófiđ í höfn" »

kl. |Menntun || Álit (8) | Vísanir (1)

Miðvikudagur 29. október 2003

Fyrirlestur frá Svíţjóđ í HA


Skilabođ sendi Lára
Sent međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Miðvikudagur 29. október 2003

Eygló, Sigrún, Stefán og Anna


Mynd sendi: Lára međ GSMbloggi Hex
frá fjarfundi í HA.

kl. |Vinnan || Álit (0)

Miðvikudagur 29. október 2003

Fyrirlestur frá Svíţjóđ í HA


Mynd sendi: Lára međ GSMbloggi Hex

kl. |Vinnan || Álit (0)

Föstudagur 31. október 2003

Kvetch - Frábćr leiksýning

Ég fór ađ sjá ţessa frábćru leiksýningu á Nýja sviđi Borgarleihússins í gćr og varđ mjög hrifin. Leikritiđ er einstaklega vel skrifađ af Steven Berkoff og leikarararnir frábćrir. Ţađ er langt síđan ég hef notiđ ţess eins ađ horfa leikrit. Ég sem á ţađ til ađ labba út í hléi af leiksýningum sem mér ţykja ekki góđar, sat sem fastast og ţađ sem er enn betra, fullt af vangaveltum og ţönkum sitja eftir. Vel gert hjá leikhópnum "Á senunni".

Continue reading "Kvetch - Frábćr leiksýning" »

kl. |Tilveran || Álit (0)

Föstudagur 31. október 2003

Dagur selur kerti


Dagur Gíslason kom til mín í MH ađ selja kerti til styrktar drengjakór Neskirkju en ţar syngur hann. Ég hlustađi á kórinn í fyrra og hafđi mikla ánćgju af ţví enda kórinn mjög góđur. Mynd sendi međ GSMbloggi Hex

kl. |Tilveran || Álit (0)

Knúiđ af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.