Vinkona mín benti mér á vef sem fjallar um einelti á Netinu eđa Cyberbullying sem ég hef áđur talađ um inn á ţessari síđu í ýmsu samhengi. Verđ ađ geyma hana til lestrar síđar ţar sem ég er á kafi út af prófkjörinu, vinnunni og undirbúningi árshátíđar. Vćri gaman ađ fá athugasemdir ef einhver má vera ađ ţví ađ lesa ţetta.

Áskrift ađ vefdagbók
Álit (3)
Sćlar,
búin ađ skođa ţetta - geđeigt, eins og krakkarnir segja. Ég sé ađ ţessar ćfingar geta vel átt heima innan Olweus-verkefnisins gegn einelti og er búin ađ láta vita af ţessari slóđ.
međ kveđju og ţakklćti,
Ingileif
Miðvikudagur 2. nóvember 2005 kl. 08:49
Frábćrt vinkona mín sem benti á ţetta er í USA og hún er venjulega međ góđa hluti. Les ţetta ţá betur ţegar um hćgist. Eitthvađ sérstakt sem er betra en annađ?
Miðvikudagur 2. nóvember 2005 kl. 09:53
Sćl,
ég benti sérstaklega á ćfingarnar sem fylgja međ ţessu, sé fyrir mér ađ ţetta sé fyrirtaks verkefni til ţess ađ koma af stađ vangaveltum á bekkjarfundum um einelti og ađgerđir gegn einelti.
Annars lítur ţetta allt út fyrir ađ vera vel hugsađ og gert.
iá
Miðvikudagur 2. nóvember 2005 kl. 20:28
Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri