« Skyggnir Sjálfstćđismenn | Ađalsíđa | Jarđarfarir »

Mánudagur 9. janúar 2006

Vann brons!

Ég er búin ađ vera óskaplega montin í dag enda vann ég bronsverđlaun á Ljósmyndakeppni.is í keppninni "Skammdegi". Ég náđi ţessum árangri međ mynd sem ég kallađi "Klaki í skammdeginu".


Viđ vorum ađ ganga úti međ Kát á Brávöllum eins og oft áđur ţegar Hrafnhildur Lára fann ţennan klaka á kletti í fjörunni og kom međ hann hlaupandi. "Amma ţú hefur svo gaman af ţví ađ taka myndir af klaka" sagđi hún. Svo ég tók macromyndir af klakanum og síđar ţegar ég var ađ undirbúa ţátttöku í keppninni fannst mér ein klakamyndin langbest. Ég bar klakann upp ađ skammdegissólinni og smellti af. Ađ vísu fékk ég nú fjölmargar athugasemdir ađ ţetta vćri nú ekki skammdegi en engu ađ síđur gekk ţetta upp og ég náđi í bronsiđ. Ferlega stolt af ţví enda hef ég ekki fengiđ verđlaun nema einu sinni silfur úr keppni sem fimm tóku ţátt í. Ehemm ţetta var keppni sem var vegna ferđar til Amman og viđ Gurrý vorum eiginlega bara tvćr í ţeirri ferđ og hún vann;-)

Mikiđ vildi ég ađ ég gćti eytt meiri tíma í ţetta gefandi áhugamál ţví ég ţarf ađ lćra svo margt til ađ geta gert ţetta betur. En ţetta seiglast;-)

kl. |Ljósmyndun

Álit (10)

Til hamingju mín kćra. Ţú eflist vonandi viđ ţetta og tekur enn flottari myndir en áđur og leyfir okur ađ njóta ţeirra.

Þriðjudagur 10. janúar 2006 kl. 08:29

Takk ţetta var fallega sagt. Já ég má vera duglegri ađ setja myndir inn í myndasafniđ mitt ţađ er rétt og ekki síđur ađ taka til í ţví ţar sem sumt er óttalegt rusl;-)

Þriðjudagur 10. janúar 2006 kl. 09:36

Eygló:

Til hamingju, skvísa :-)

Þriðjudagur 10. janúar 2006 kl. 13:54

Valgerđur:

Flott mynd, til hamingju međ ţetta!

Þriðjudagur 10. janúar 2006 kl. 19:41

Takk öll, frábćrt ađ fá svona viđbrögđ;-)

Þriðjudagur 10. janúar 2006 kl. 22:50

Alda:

Innilegar hamingjuóskir.
Frábćr mynd. Fć ég leyfi til ađ sýna vefinn
ţinn í kennslu ţegar ég verđ međ ljósmyndaţemađ?
Glćsileg tilţrif.

Alda.

Miðvikudagur 11. janúar 2006 kl. 23:21

Endilega gerđu ţađ Alda mín, svo verđ ég ađ muna ađ stinga plötunni í póst;-)

Fimmtudagur 12. janúar 2006 kl. 01:52

Til hamingju :) Ákvađ ađ óska ţér frekar til hamingju hérna á síđunni ţinni frekar en á vefnum "okkar" ;) Áttir 3 sćtiđ svo sannarlega skiliđ :)

Kveđja, Steinar Óli Jónsson

Föstudagur 13. janúar 2006 kl. 19:26

Liđinn er sá tími sem hćgt er ađ gefa sitt álit. Hafđu samband ef ţú vilt koma einhverju á framfćri

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.