« Ţjóđernishyggja eđa stađarhyggja? | Ađalsíđa | Merkileg túlkun »

Mánudagur 27. nóvember 2006

Tígrisdýr og ljón

Ég var í Kaupmannahöfn yfir helgina međ myndavélina, já og Gísla minn líka. Viđ röltum um og ég myndađi allt mögulegt, einna skemmtilegast var ađ fara í dýragarđinn og mynda ţar tígrisdýr og ljón, apa og fiđrildi ásamt mörgu fleiru. Búin ađ setja hluta afrakstursins inn á Flickr myndasafniđ mitt ef einhver hefur gaman af ţví ađ kíkja;-)

Á föstudaginn kemur síđan út bókin Ljósár 2006 en ég er međ tvćr myndir í ţeirri bók og hlakka til ađ sjá hana. Ţeir sem vilja kaupa bókina í forsölu geta gert ţađ hér.

Ég er einnig međ myndir sem ég hef lagt inn til ritstjórnar bókar um Eyjafjörđ sem ljósmyndaklúbburinn Álkan ćtlar ađ gefa út. Ég vona svo sannarlega ađ einhverjar myndir hljóti náđ fyrir augum ritstjórnarinnar ţví ţađ vćri mjög gaman ađ vera međ í henni.

Ţá er í pípunum bók sem viđ Gísli minn vinnum saman um bekkinn okkar frá Bifröst en ég tek mynd sem á einhvern hátt minnir mig á viđkomandi bekkjarfélaga en Gísli semur skáldsöguljóđ ţ.e. ekki endilega eitthvađ sem er raunverulegt heldur eitthvađ sem hann sér fyrir sér ađ gćti gerst fyrir viđkomandi. Ferlega skemmtilegt.

Svo erum viđ ađ vinna diskinn fyrir jólin, ég er ađ breyta um tónlistarstíl en veit ekki hvort ég nć ađ koma honum á diskinn en ćtla ađ reyna;-) Gísli er hinsvegar búinn ađ vera hörkuduglegur en ég hef látiđ annađ glepja mig á tónlistarbrautinni;-)

kl. |Ljósmyndun

Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.