Miðvikudagur 5. júlí 2006
Laugardagur 8. júlí 2006
Þriðjudagur 11. júlí 2006
Laugardagur 15. júlí 2006
Loksins er ég komin í langţráđ sumarfrí og hlakka til ađ geta myndađ og myndađ og myndađ;-) Fór út í kvöld og náđi einhverjum miđnćtursólarmyndum en hlakka til ađ fara í stutta túra og mynda meira;-) Ég er ein af ţessum sem hef engan skilning af hverju fólk tímir ađ fara frá Íslandi yfir sumarmánuđina, ţađ ţarf venjulega ađ draga mig á hárinu úr landi á ţessum árstíma;-) Nú er sko aldeilis hćgt ađ njóta landsins.
kl. 01:33|
||
Laugardagur 15. júlí 2006
Í dag fórum viđ ađ Dettifossi vestan ár sem ég hef ekki gert áđur. Ég hef fariđ veginn og í Hólmatungur en ekki ađ fossinum. Mér fannst hann stórkostlegur ţarna megin en drunurnar ekki eins miklar. Síđan löbbuđum viđ upp ađ Selfoss sem er skemmtilegur vegna litlu fossana viđ hliđ hans en sá foss sjálfur er varla foss.
Sandfokiđ á hálendinu var hinsvegar skelfilegt, ég var međ sand í hárinu, eyrunum, augunum og hvar sem sandurinn komst svo ég var dálítiđ áhyggjufull međ myndavélina mína en reyndi ađ gćta hennar vel. Bađkariđ mitt var síđan einn sandur í botninn ţegar heim var komiđ.
En náttúra Íslands hćttir aldrei ađ gleđja mig og koma á óvart ţetta var skemmtilegt. Ef einhver hefur áhuga ţá eru myndir úr ferđinni inn á Flickr sem má velja hér til hćgri eđa efst til vinstri.
kl. 22:38|
||
Laugardagur 29. júlí 2006
Fátt er meira nćrandi en ađ ferđast um í íslenskri náttúru eins og ég gert undanfarnar tvćr vikur. Afurđirnar má sjá á myndunum á Flickr sem eru á renningi hér til hćgri sem og fleiri. Ég hef notiđ ţess ađ mynda ţađ sem fyrir augun ber, anda ađ mér ferskum vindum og angan jarđar. Íslenskt sumar passar mér einstaklega vel, ekki of heitt og birtan mikil. Eins og segir í kvćđinu eftir Ólaf Hauk Símonarson "Landiđ er fagurt, og fjöllin blá";-)
kl. 13:34|
||
Laugardagur 29. júlí 2006