Fćrslur í júlí 2006

« júní 2006 | Forsíđa | ágúst 2006 »

Miðvikudagur 5. júlí 2006

Sýning á ljósmyndunum mínum

Nú mun samsýningin "Nćr og fjćr" opna ađ Bakkatúni 20 á Akranesi en ţar verđa írskir dagar um helgina. Ég ćtla ađ sýna ţar ljósmyndir, innsetningar og myndir af skófum, ísnálum, skýjum, steinum og selum. Sýningin verđur opin 7.-23. júlí en međ mér verđa listakonur međ vatnslitamyndir, silkiţrykkta hörlöbera, skúlptúra úr gleri og steypu ásamt leirkönnum og nćlum.

Vćri virkilega gaman ef einhver ykkar getiđ litiđ á sýninguna, ég yrđi svo dćmalaust stolt;-)

kl. |Ljósmyndun || Álit (5)

Laugardagur 8. júlí 2006

Gengur vel á sýningunni

Sýningin okkar opnađi í gćr og ađsókn hefur veriđ gríđarleg ţessa tvo daga en um 100 manns (nákvćmlega 98) hafa skrifađ í gestabókina. Tryggvi Rúnar félagi minn úr Pjúsarafélagi Íslands tók myndir sem einhver hefur kannski gaman af ţví ađ líta á. Ég er býsna stolt yfir ţessu öllu saman ţó mér hafi ţótt ţetta lengst af mesta vesen í Jóhönnu Leopoldsdóttur ađ draga mig út í ţetta ţá er ég ákaflega glöđ núna;-)

kl. |Ljósmyndun || Álit (2)

Þriðjudagur 11. júlí 2006

Upp- og ofandagar

Mér til mikillar ánćgju vann ég ljósmyndakeppni mánađarins fyrir júní á ljosmyndakeppni.is ađ vísu ekki međ neitt sérlega háa einkunn en vann samt;-) Nú er bara ađ reyna ađ komast loksins yfir 7 í einhverri keppni.

Bíllinn minn olli mér miklum vonbrigđum, eđa ćtti ég frekar ađ segja bíllinn hennar Heklu en kúplingin í honum fór í annađ sinn á tveimur árum. Viđ urđum strand og ég komst ekki norđur ţar sem ég var ađ bíđa eftir bílnum og gat unniđ í Reykjavík í gćr. Í gćrkveldi ţegar ljóst var ađ ţađ tćki lengri tíma ađ gera viđ bílinn vegna sumarleyfa fór ég norđur og var komin í nótt örţreytt en eftir fallegan akstur um stöđugt sólarlag í öllum sýslum frá Borgarfirđi til Eyjafjarđar. Hrafnhildur Lára las Vegahandbókina alla leiđina sem gerđi ferđina virkilega skemmtilega.

kl. |Tilveran || Álit (7)

Laugardagur 15. júlí 2006

Loksins sumarfrí

Loksins er ég komin í langţráđ sumarfrí og hlakka til ađ geta myndađ og myndađ og myndađ;-) Fór út í kvöld og náđi einhverjum miđnćtursólarmyndum en hlakka til ađ fara í stutta túra og mynda meira;-) Ég er ein af ţessum sem hef engan skilning af hverju fólk tímir ađ fara frá Íslandi yfir sumarmánuđina, ţađ ţarf venjulega ađ draga mig á hárinu úr landi á ţessum árstíma;-) Nú er sko aldeilis hćgt ađ njóta landsins.

kl. |Tilveran || Álit (1)

Laugardagur 15. júlí 2006

Frábćr ferđ ađ Dettifoss

Í dag fórum viđ ađ Dettifossi vestan ár sem ég hef ekki gert áđur. Ég hef fariđ veginn og í Hólmatungur en ekki ađ fossinum. Mér fannst hann stórkostlegur ţarna megin en drunurnar ekki eins miklar. Síđan löbbuđum viđ upp ađ Selfoss sem er skemmtilegur vegna litlu fossana viđ hliđ hans en sá foss sjálfur er varla foss.

Sandfokiđ á hálendinu var hinsvegar skelfilegt, ég var međ sand í hárinu, eyrunum, augunum og hvar sem sandurinn komst svo ég var dálítiđ áhyggjufull međ myndavélina mína en reyndi ađ gćta hennar vel. Bađkariđ mitt var síđan einn sandur í botninn ţegar heim var komiđ.

En náttúra Íslands hćttir aldrei ađ gleđja mig og koma á óvart ţetta var skemmtilegt. Ef einhver hefur áhuga ţá eru myndir úr ferđinni inn á Flickr sem má velja hér til hćgri eđa efst til vinstri.

kl. |Ferđalög || Álit (2)

Laugardagur 29. júlí 2006

Landiđ er fagurt

Fátt er meira nćrandi en ađ ferđast um í íslenskri náttúru eins og ég gert undanfarnar tvćr vikur. Afurđirnar má sjá á myndunum á Flickr sem eru á renningi hér til hćgri sem og fleiri. Ég hef notiđ ţess ađ mynda ţađ sem fyrir augun ber, anda ađ mér ferskum vindum og angan jarđar. Íslenskt sumar passar mér einstaklega vel, ekki of heitt og birtan mikil. Eins og segir í kvćđinu eftir Ólaf Hauk Símonarson "Landiđ er fagurt, og fjöllin blá";-)

kl. |Tilveran || Álit (0)

Laugardagur 29. júlí 2006

Frábćrir tónleikar

SigurRós at Háls, Öxnadal
Viđ Gísli minn fórum á tónleika SigurRósar og Aminu ađ Hálsi í Öxnadal í gćrkvöldi. Hittum Finn Birgi bróđurson Gísla sem vinnur hjá True North sem var ađ sjá um kvikmynd um SigurRós. Gaman hvađ viđ Íslendingar eigum orđiđ margt gott fólk í kvikmynda- og tónlistariđnađi - alger snilld.

Ég held ađ aldrei nokkurn tíman hafi veriđ eins margt fólk í einu í efri Öxnadalnum túnin voru full af bílum og hópur fólks. Í gömlum rústum upp á hól var spákona og Gísli vildi endilega prófa ađ fara til hennar en viđ höfum nú ekki prófađ slíkt áđur. Hún brenndi salvíu, hafđi fjölda kerta og á međan hljómađi ţessi seiđandi tónlist. Passađi ágćtlega ađ leggja rúnir í ţessu andrúmslofti. Kannski óţarft ađ segja ţađ en framtíđin er gríđarlega björt;-)

kl. |Tilveran || Álit (0)

Knúiđ af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.