Fćrslur í júlí 2003

« júní 2003 | Forsíđa | ágúst 2003 »

Miðvikudagur 2. júlí 2003

Fariđ austur

Smella og hlusta sent af BlogPhone Hex

kl. |Pólitík || Álit (0)

Miðvikudagur 2. júlí 2003

Leikskólinn Iđavellir

Upplýsingatćkniverkefni leikskólans Iđavalla á Akureyri hefur veriđ útnefnt af evrópska eSchola verkefninu sem eitt 100 bestu upplýsingatćkniverkefna í Evrópu.

Continue reading "Leikskólinn Iđavellir" »

kl. |Menntun || Álit (0)

Fimmtudagur 3. júlí 2003

Héđinsfjarđargöng

Ţá fara kosningaloforđin ađ hrynja af stjórnarflokkunum eins og lauf á hausti. Allt í einu er hćgt ađ kenna framkvćmdum á Austurlandi um svikin og öruggir fráteknir peningar hverfa eins og dögg fyrir sólu.

Continue reading "Héđinsfjarđargöng" »

kl. |Pólitík || Álit (2)

Laugardagur 5. júlí 2003

Ósammála ríkisstjórninni - en styđja hana samt

Ţađ er útaf fyrir sig ágćtt ađ vita ađ tveir Framsóknarmenn í kjördćminu mínu eru ósammála ríkisstjórninni, en ţađ er ekkert nýtt. Nú eru ţeir ósammála ríkissstjórninni um ađ svíkja Eyfirđinga um Héđinsfjarđargöng - en styđja hana samt.

Continue reading "Ósammála ríkisstjórninni - en styđja hana samt" »

kl. |Pólitík || Álit (1)

Fimmtudagur 10. júlí 2003

Frí

Nú er ég loks komin í frí sem er fínt. Vid erum í Albufeira í Algarve héradi í Portúgal og hitinn fínn og gott ad slaka á.

Continue reading "Frí" »

kl. |Ferđalög || Álit (1)

Laugardagur 12. júlí 2003

Frí er vinna

Héđan frá Albufeira er allt gott ađ frétta, alltaf svalur vindur sem gerir ţađ bćrilegt fyrir fólk eins og mig ađ vera á sólarströnd. Mesta eftirtekt vekur hversu mikiđ er af listaverkum sem teiknuđ eru á venjulegar flísar.

Continue reading "Frí er vinna" »

kl. |Ferđalög || Álit (0)

Þriðjudagur 15. júlí 2003

Síminn semur ekki um MMS

Undarlegt fannst mér ţegar ég ćtlađi ađ nota MMS í Portúgal ţegar ţađ hreinlega virkađi ekki. Ţegar ég snéri mér til einnar símaţjónustunnar hér var mér bent á ađ Síminn á Íslandi hefđi ekki gert samning viđ Portúgalskt símafélag og án ţess virkar ekki MMS í Portúgal.

Continue reading "Síminn semur ekki um MMS" »

kl. |Pólitík || Álit (7)

Fimmtudagur 17. júlí 2003

Umhverfismál í Portúgal

Fjallađ um umhvefismál á prívatinu í Portúgal sent međ Hex BlogPhone

kl. |Pólitík || Álit (2)

Þriðjudagur 22. júlí 2003

Komin međ myndaalbúm

Nú er ég farin ađ setja myndirnar mínar í myndaalbúm međ forritinu Gallery. Ţađ er ekki lengur pláss á harđa disknum mínum fyrir allar myndirnar. Hér eru ţćr jafn ađgengilegar fyrir mig og ađrir geta skođađ;-)

kl. |Frétt / Ljósmyndun || Álit (2)

Sunnudagur 27. júlí 2003

Ruslpóstur

Ruslpóstur er gersamlega óţolandi. Ţrátt fyrir ađ ég sé međ ruslpóstssíur á báđum pósthólfunum sem ég nota ţá veđur ţetta yfir mig. Á tveimur vikum hafa veriđ síuđ út 450 bréf frá öđru hólfinu og ţrátt fyrir ţađ hefur ýmislegt smogiđ í gegn. Ţađ sem verra er stundum rekst ég á ađ ţađ er sendur ruslpóstur frá netfanginu mínu!!!

Continue reading "Ruslpóstur" »

kl. |Pólitík || Álit (1)

Mánudagur 28. júlí 2003

Mynd send međ síma




Barnabarniđ fćr heiđurinn af ţví ađ vera á fyrstu myndsendingunni úr símanum mínum;-) Hér á Akureyri virkar MMS og ţar af leiđandi GPRS líka;-)

kl. |Frétt || Álit (6)

Mánudagur 28. júlí 2003

Grillađ í sumarbústađnum




Ţurí og Hilda Jana á góđri stund í Rjúpnaholti - mynd send úr símanum.

kl. |Rjúpnaholt || Álit (0)

Mánudagur 28. júlí 2003

Emilía í garđinum




Emilía hefur vakandi auga međ Kát

kl. |Tilveran || Álit (2)

Mánudagur 28. júlí 2003

Kátur og Emilía




Vinir í garđinum

kl. |Tilveran || Álit (0)

Miðvikudagur 30. júlí 2003

Stóra ritgerđin

Enn einu sinni er ég lögst yfir mastersritgerđina mína sem er kölluđ "stóra ritgerđin" hér á heimilinu til heiđurs vinaris í sjónvarpsţáttunum Fornbókabúđinni sem alltaf var ađ skrifa ritgerđ en klárađi aldrei.

Continue reading "Stóra ritgerđin" »

kl. |Tilveran || Álit (1)

Miðvikudagur 30. júlí 2003

Frábćr leikhúsferđ

Fór ađ sjá "Ellý alltaf góđ" í hlöđunni ađ Litla Garđi í dag međ Hildu Torfa, Hlín systur hennar og móđursystur ţeirra. Ćvar Ţór Benediktsson gamall nemandi úr MA lék einleik í leikriti Ţorvaldar Ţorsteinssonar viđ leikstjórn Skúla Gautasonar. Ţrátt fyrir ađ ég vissi vel ađ Ćvar Ţór var hćfileikaríkur kom hann mér verulega á óvart í ţessu leikriti hversu afbragđs vel hann skilađi sínu.

Continue reading "Frábćr leikhúsferđ" »

kl. |Tilveran || Álit (0)

Fimmtudagur 31. júlí 2003

Í Lystigarđsferđ međ Valdimar




Kom viđ í Menntaskólanum á Akureyri í dag til ađ plata Valdimar í eins og eina Lystigarđsgöngu.

Continue reading "Í Lystigarđsferđ međ Valdimar" »

kl. |Tilveran || Álit (0)

Knúiđ af Movable Type 3.33
Lára Stefánsdóttir
Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is

www.flickr.com
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is


Áskrift ađ vefdagbók Áskrift ađ vefdagbók

©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.