Fćrslur í ágúst 2003
« júlí 2003 |
Forsíđa
| september 2003 »
Föstudagur 1. ágúst 2003
Í gćr var síđasti dagur Tryggva Gíslasonar sem skólameistari Menntaskólans á Akureyri. Eftir ţrjátíu ár lćtur hann nú af störfum og fer ađ huga ađ öđrum hugđarefnum sem eru mörg. Ég heyrđi fyrst í Tryggva áriđ 1997 ţegar hann bauđ mér vinnu viđ skólann ţegar ég flutti norđur sem ég hafnađi í fyrstu.
Continue reading "Síđasti dagur Tryggva Gíslasonar sem skólameistari MA" »
kl. 10:01|
||
Föstudagur 1. ágúst 2003
Mér er međ öllu óskiljanlegt hvers vegna stjórnvöld sjá ekki til ţess ađ tryggja flugrekstrarleyfi Grćnlandsflugs fyrir flug til og frá Kaupmannahöfn hingađ til Akureyrar. Framkoma yfirvalda er ótrúleg í ljósi ţess ađ hér er um mikla og góđa samgöngubót fyrir okkur Norđlendinga, enn og aftur sýna stjórnmálaflokkar núverandi ríkisstjórnar landsbyggđinni fyrirlitningu.
Continue reading "Trassaskapur ríkisstórnarinnar" »
kl. 10:20|
||
Laugardagur 2. ágúst 2003

Nokkur hluti fjölskyldunnar sem býr fyrir sunnan lagđi land undir fót um verslunarmannahelgina. Međ Gísla og Gísla Tryggva má sjá Fífu systur, Davíđ bróđurson minn og Birnu Sísí systur hans.
Continue reading "Verslunarmannahelgin á Akureyri" »
kl. 21:10|
||
Sunnudagur 3. ágúst 2003
Sunnudagur 3. ágúst 2003

Fífa og Pabbi međ harđfisk úr bćnum.
kl. 15:28|
||
Sunnudagur 3. ágúst 2003

Gísli og Kátur í bćnum.
kl. 15:44|
||
Miðvikudagur 6. ágúst 2003
Farsímar eru sífellt ađ verđa öflugri verkfćri og langt í frá ađ ţeir séu einungis brúklegir til ađ hringja í vini og kunningja. Viđ ţekkjum áhuga allra á SMS smáskilabođum og nú eru tengsl á milli vefdagbóka, farsíma og myndatöku orđinn veruleiki vegna hugbúnađar frá fyrirtćkinu
Hex
Continue reading "Menntun og farsímar" »
kl. 09:52|
/
||
|
Fimmtudagur 7. ágúst 2003

Opnun handverkshátíđarinnar á Hrafnagili var mjög fjölmenn og nú er spennandi ađ skođa allt sem er til sýnis. Ţessi mynd var tekin og send á međan landbúnađarráđherra Guđni Ágústsson flutti opnunarrćđu sína.
kl. 16:36|
||
Fimmtudagur 7. ágúst 2003
Fagnađarlćti gesta á opnunartónleikum Django jazzhátíđar á Akureyri voru gríđarleg eftir tónleika Robin Nolan Trio.
Smelliđ og hlustiđ á fagnađarlćtin sent af BlogPhone
Hex
kl. 23:36|
||
Föstudagur 8. ágúst 2003
Ţegar ég sá ađ Sigurđur Fjalar hafđi bent á fćrslu í vefdagbókinni minni fór ég ađ kíkja á
vefdagbókina hans. Virkilega fínn vefur til ađ fylgjast međ nýju efni um upplýsingatćkni og menntun. Mćli međ honum!
kl. 00:59|
/
||
Laugardagur 9. ágúst 2003
Ţađ er ótrúlegt hvađ hćgt er ađ afla mikillar ţekkingar međ ţví ađ fylgjast međ einni ráđstefnu á Netinu ţegar ekki er hćgt ađ leggja land umdir fót og vera ţar sjálfur. Ţetta hef ég gert varđandi
Merlot ráđstefnuna í Kanada sem lauk í gćr.
Continue reading "Merlot ráđstefnan í Kanada" »
kl. 11:37|
||
Laugardagur 9. ágúst 2003

Ţessi mynd er nú kannski ekki sérstaklega góđ úr símanum mínum en ég ćtla ađ halda henni inni samt ţví ţađ var ofbođslega gaman ađ fara á Fiskidaginn á Dalvík. Ţar var múgur og margmenni ţó flestir vćru farnir ţegar ég loksins komst úteftir..
Continue reading "Fiskidagur á Dalvík" »
kl. 17:48|
||
Sunnudagur 10. ágúst 2003

Frábćr listsýning er nú í Lystigarđinum á Akureyri ţar sem margar listakonur sýna verk sín undir heitinu 13 + 3 ţ.e. ţrettán norđlenskar listakonurog ţrjár frá Fćreyjum. Ég fór í gćr og leit yfir verkin og hlakka til ađ fara aftur og dvelja meira og lengur.
kl. 13:24|
||
Mánudagur 11. ágúst 2003
Þriðjudagur 12. ágúst 2003

Í dag var ég ađ sitja yfir prófum Fjölbrautaskólans viđ Ármúla sem nú fara fram í Menntaskólanum á Akureyri. Sverrir Páll tók ţessa mynd međ símanum mínum eftir törnina í dag, er mađur ekki hálf lúinn á ţessari mynd?
kl. 14:48|
||
Miðvikudagur 13. ágúst 2003
Í dag verđ ég međ
fyrirlestur fyrir tungumálakennara á framhaldsskólastigi sem eru í STÍL. Ađ ţessu sinni verđ ég ekki međ hefđbundnar glćrur enda er ég ađ minnka ţađ heilmikiđ.
Continue reading "Fyrirlestur fyrir tungumálakennara" »
kl. 09:51|
||
Miðvikudagur 13. ágúst 2003

Hér eru kennarar ađ fá sér kaffi og vöfflur í kaffihléi. Alltaf gaman á námskeiđi.
kl. 14:42|
||
Miðvikudagur 13. ágúst 2003
Smella og hlusta sent af BlogPhone
Hex
kl. 15:07|
||
Fimmtudagur 14. ágúst 2003
Apple fyrirtćkiđ hefur ţróađ tölvur sínar iBook ţannig ađ ţćr eru virkilega góđur kostur í námi og skólastarfi. Tryggvi Rúnar Jónsson er međ
pistil um ţetta mál í dag og ţá er best ađ viđurkenna ađ ég er ein af ţessum kerfisstjórum sem
VAR á móti ţví ađ fá Apple tölvur í hús - en nú eru breyttir tímar;-)
Continue reading "Apple tölvur og kerfisstjórn" »
kl. 14:35|
||
Sunnudagur 17. ágúst 2003
Í nótt hvarf
keramikdiskur úr garđinum mínum sem ég gerđi sjálf og ég er mjög leiđ yfir ţví. Var alveg viss um ađ enginn myndi stela honum enda sprunginn og svosem ekkert sérstaklega fallegur. En mér ţykir vćnt um hann og vona ađ honum verđi skilađ í garđinn.
Continue reading "Keramikdiskurinn minn horfinn" »
kl. 11:14|
||
Sunnudagur 17. ágúst 2003
Viđ Gísli fórum á leikritiđ Tenórinn eftir Guđmund Ólafsson í Ólafsfirđi í gćr á Berjadögum, menningarhátíđ ţeirra Ólafsfirđinga. Ţetta var frábćr sýning ţar sem Guđmundur fór á kostum og ekki síđur Sigursveinn sem lék undirleikarann hans.
Continue reading "Berjadagar í Ólafsfirđi" »
kl. 17:51|
||
Mánudagur 18. ágúst 2003

Í gćr 17. ágúst átti Hilda Jana afmćli, hún hélt upp á ţađ međ kökum og góđgćti. Hér er hún ađ knúsa pabba sinn á afmćlisdaginn;-)
kl. 09:29|
||
Mánudagur 25. ágúst 2003
Smella og hlusta sent af BlogPhone
Hex
kl. 08:36|
||
Mánudagur 25. ágúst 2003

Hrafnhildur Lára međ ţremur stćrđum af hundum, minnst er Eyja íslenskur hundur, ţá Kátur minn sem er eilítiđ stćrri en labrador enda blendingur af ţví tagi. Stćrst er
Röskva sem er írskur úlfhundur. Eini hundurinn sem eitthvađ heyrđist í var Eyja sem heyra má í nćsta skeyti.
kl. 12:57|
||
Sunnudagur 31. ágúst 2003

Viđ Hilda Torfa fórum í heimsókn á Hauganes í dag í sumarslotiđ hennar Eyglóar. Fengum gríđarlega góđar móttökur stórkostleg veisla og síđan tók ég mynd af henni á tröppunum međ útsýn yfir Eyjafjörđ.
kl. 16:49|
||

Lára Stefánsdóttir lara[at]lara.is
Lára Stefánsdóttir
Brimnesvegur 24
625 Ólafsfjörđur
Ísland / Iceland
GSM: +896 3357
Email: lara [at] lara.is
Áskrift ađ vefdagbók
©1992 - 2011 Lára Stefánsdóttir - Öll réttindi áskilin / All rights reserved.